Stöðumat
- efnaskiptaheilsa
Góð efnaskiptaheilsa er gríðarlega mikilvæg til að viðhalda heilsu og fyrirbyggja langvinna lífsstílstengda sjúkdóma - eins og sykursýki 2, háþrýsting, fitulifur og heilabilun.
Hvers vegna stöðumat?
-
Fá samþætt mat á efnaskiptaheilsu byggt á vísindalegum grunni
-
Áhugi á fyrirbyggjandi aðgerðum til að viðhalda heilsu
-
Stuðningur við lífsstílsbreytingar
-
Valdefling - þú hefur völdin og getur breytt stefnu
Spurningalisti
Blóðprufur
Mittismál
Blóðþrýstingur
Niðurstöður
Stöðumat í 4 skrefum:
-
Þú velur hversu ítarlega yfirferð, ýtir á hnapp, fyllir í umsókn um þjónustu og sendir til okkar.
-
Við sendum þér spurningalista og leiðbeiningar um heimamælingar.
-
Fastandi blóðrannsókn hjá Sameind (sjá staðsetningar hér).
-
Við tökum saman niðurstöður og sendum þér heilsuskýrslu á öruggu formi og bjóðum símtal til að fylgja eftir og svara spurningum.
Innifalið:
-
Samantekt á svörum, heimamælingum og rannsóknum og túlkun mtt efnaskiptaheilsu og insúlín viðnáms.
-
Blóðprufukostnaður er innifalinn.
-
Niðurstöður á skriflegu formi, símtal og ráðleggingar um næstu skref.
ATH. Vegna skilyrða frá Embætti landlæknis, er þessi þjónusta ekki ætluð til að greina eða meðhöndla sjúkdóma. Ef niðurstöður í blóðprufu krefjast nánari skoðun eða eftirfylgd innan heilbrigðiskerfisins verður haft samband við skjólstæðing. Sjá nánar í skilmálum hér fyrir neðan.
Grunngildi
Efnaskiptaheilsa - sem felur í sér mat á insúlínnæmi og blóðsykurstjórn.
Innifalin mæld og reiknuð gildi:
-
Glúkósi (fastandi blóðsykur)
-
Insúlín
-
HbA1c
-
Þríglýseríðar
-
HDL-c
-
HOMA-IR (insúlínnæmi, reiknað)
-
Skilmkerki Metabolic syndrome (efnaskiptaröskun)
Lífsstílslæknar fara yfir öll svör og niðurstöður:
-
Spurningalistar
-
Heimamælingar
-
Blóðprufur
-
Heildræn túlkun
-
Ráðleggingar
-
Heilsuskýrsla með öllum gildum og útskýringum
-
Símtal eftir þörfum
-
Markmiðið er að þú fáir þínum spurningum svarað
Verð 21.900 kr
Stöðumat B
Efnaskiptaheilsa, lifrarprufur, nýrnastarfsemi, skjaldkirtilsskimun, kólesteról og langvinnar bólgur.
Innifalin mæld og reiknuð gildi:
-
Glúkósi (fastandi blóðsykur)
-
Insúlín
-
HbA1c
-
Þríglýseríðar
-
HDL-c
-
HOMA-IR (insúlínnæmi, reiknað)
-
Skilmkerki Metabolic syndrome (efnaskiptaröskun)
-
Hs-CRP
-
Blóðhagur
-
ALAT
-
ASAT
-
gGT
-
Kreatinin
-
TSH
-
Heildar kólesteról
-
LDL-c
-
Þvagsýra
Lífsstílslæknar fara yfir öll svör og niðurstöður:
-
Spurningalistar
-
Heimamælingar
-
Blóðprufur
-
Heildræn túlkun
-
Ráðleggingar
-
Heilsuskýrsla með öllum gildum og útskýringum
-
Símtal eftir þörfum
-
Markmiðið er að þú fáir þínum spurningum svarað
Verð 34.900 kr
Stöðumat C
Efnaskiptaheilsa, lifrarprufur, nýrnastarfsemi, skjaldkirtilsskimun, kólesteról, langvinnar bólgur, blóðhagur, vítamín og járnstatus.
Innifalin mæld og reiknuð gildi:
-
Glúkósi (fastandi blóðsykur)
-
Insúlín
-
HbA1c
-
Þríglýseríðar
-
HDL-c
-
HOMA-IR (insúlínnæmi, reiknað)
-
Skilmkerki Metabolic syndrome (efnaskiptaröskun)
-
Hs-CRP
-
ALAT
-
ASAT
-
gGT
-
Kreatinin
-
TSH
-
Heildar kólesteról
-
LDL-c
-
Þvagsýra
-
Vítamín D
-
Fólat (folasín)
-
B12 vítamín
-
Homocystein
-
Járn
-
Járnbindigeta
-
Járnmettun (reiknað)
-
Ferritin
-
Blóðhagur
Lífsstílslæknar fara yfir öll svör og niðurstöður:
-
Spurningalistar
-
Heimamælingar
-
Blóðprufur
-
Heildræn túlkun
-
Ráðleggingar
-
Heilsuskýrsla með öllum gildum og útskýringum
-
Símtal eftir þörfum
-
Markmiðið er að þú fáir þínum spurningum svarað
Verð 49.900 kr